Gefins bćkur/tímarit

Ég var ađ taka til í bókakössum frćknu minnar og tók til nokkrar bćkur og tímarit sem ég vil gefa (međ ţví skilyrđi ađ ţetta verđi ekki selt seinna).

Ég er ekki búin ađ fara í gegnum allt ţannig ađ endilega fylgist međ hvort ađ ég bćti ekki einhverju viđ hérna á listann:

Hafiđ samband viđ Ingu Hrund í gengum tölvupóst ingahrund hjá heitapóstinum.com