Gefins bćkur/tímarit
Ég var ađ taka til í bókakössum frćknu
minnar og tók til nokkrar bćkur og tímarit sem ég vil gefa (međ ţví
skilyrđi ađ ţetta verđi ekki selt seinna).
Ég er ekki búin ađ fara í gegnum allt
ţannig ađ endilega fylgist međ hvort ađ ég bćti ekki einhverju viđ hérna
á listann:
- Svart á hvítu, (eitthvađ listrćnt tímarit),
útgefandi Gallerí Suđurgata 7. Eintök frá 1977, 1978, 1979
- Mímir (rit íslenskunema HÍ) ţrír árgangar frá sjötíuogeitthvađ
- Höđur, nokkur tímarit kennaranema viđ
KHÍ
- Fjalakötturinn, kvikmyndaklúbbur
framhaldsskólanna, sýningarskrá 1977-78
- How to be a good communist - (Li Shao Chi)
(ritgerđa eđa rćđusafn manns nr. 2 í Kína frá um 1940, bókin er
gefin út á 8.áratugnum)
- Maurice Duverger : The Idea of
Politics (1966)
- S.Jerome Bruner: The Process of Education
(1973)
- Sigurjón Björnsson: Sálarfrćđi
valdi sögurnar og sá um útgáfuna. 1977
- Educational Psychology; A contemporary view
- Leonard Berkowitz: A Survey of Social
Psychology (1975)
- Eric Berne: Games People Play (1964)
Hafiđ samband viđ Ingu Hrund í gengum tölvupóst ingahrund hjá heitapóstinum.com